Þetta eru ástæðurnar fyrir því að fyrrum stjórnarformaður Salmar, móðurfélags Arnarlax, segir að sjókvíaeldi í opnum netapokum muni heyra sögunni til innan fárra ára. Stórstígar famfarir í landeldi tryggja margfalt betri dýravelferð en hægt er i sjókvíaeldi, þar er staðan hneyksli, og í landeldi er mengunin hreinsuð en ekki losuð beint í umhverfið, auk þess sem ekki er hætta af erfðablöndun við villta laxastofna.

Allir þessir risagallar við sjókvíaeldi valda þrýstingi á að iðnaðurinn verður að breytast, segir fyrrum stjórnarformaður Salmar.

Hér á Íslandi er raunveruleg hætta á að við sitjum uppi með úrelta tækni um langa framtíð ef stjórnvöld taka ekki í taumana.

Slaktet landbasert laks på Sørlandet: Fisken gikk fra 160 gram til slaktevekt på ni måneder