feb 7, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Jón Kaldal, félagi í IWF, fór yfir kolsvarta skýrslu ríkisendurskoðunar með Heimi Karlssyni og Gunnlaugi Helgasyni á Bylgjunni í morgun. Hægt er að hlusta með því að smella á hlekkinn sem hér fylgir. Þessi iðnaður skaðar náttúru og lífríki Íslands og stendur ekki...
feb 6, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Það er súrsæt tilfinning að lesa skýrslu ríkisendurskoðunar um ástandið í opinberri umgjörð sjókvíaeldis hér við land. Flest sem kemur þar fram höfum við bent á ítrekað í umsögnum okkar til Matvælastofnunar, Umhverfisstofnunar, Skipulagsstofnunar, matvælaráðuneytisins...
feb 2, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Umbúðir utan um lax úr landeldi eru iðulega vel upprunamerktar. Sjá til dæmis meðfylgjandi ljósmyndir. Framleiðendur sjókvíaeldislax vilja aftur á móti ekki merkja vöru sína sem slíka, sem er ekki furða því þessi iðnaður skaðar umhverfið, lífríkið og fer skammarlega...
feb 2, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Kæru vinir og baráttusystkini, við mælum eindregið með því að þið hlustið á þetta viðtal við Magnús Guðmundsson. Hann er meðal fólks frá Seyðisfirði sem á nú í harðri varnarbaráttu fyrir fjörðinn sinn, ekki aðeins gagnvart yfirgangi sjókvíaeldisfyrirtækisins Laxar ehf...