mar 20, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál
Það var merkilegt, svo við orðum það kurteisislega, að heyra Jens Garðar Helgason í fréttum RÚV láta einsog Sjókvíaeldi Austfjarða væri að sýna Seyðfirðingum tillitssemi með því að sjókvíarnar, sem hann og norskir eigendur hans vilja koma ofaní fjörðinn þvert á vilja...
mar 19, 2023 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi, Sjálfbærni og neytendur
„Aðeins ein reglugerð virkar,“ segir Collins. „Upp úr sjónum með þetta. Því ef eitthvað fer úrskeiðis er ekki hægt að bæta fyrir það eftir á.“ Rannsóknarblaðamennirnir Catherine Collins og Douglas Frantz voru gestir í Silfrinu í dag. Þau eru höfundar bókarinnar Salmon...
mar 17, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Meingölluð skýrsla Boston Consulting Group getur ekki verið grunnur að stefnumótun fiskeldis á Íslandi. Náttúruverndarsamtökin Landvernd, Verndarsjóður villtra laxastofna, Laxinn lifir og Íslenski náttúruverndarsjóðurinn (IWF) hvetja Alþingi til að tryggja að útgáfa...
mar 16, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál
Í athugasemdum Landverndar við skýrslu Boston Consulting Group um framtíð fiskeldis á Íslandi segir að stærsta áskorun næstu áratuga er að skapa verðmæti úr náttúruauðlindunum án þess að ganga á þær til framtíðar – frekar en að hámarka einfaldlega verðmætin sem...
mar 13, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál
Á sama tíma og Færeyingar og Norðmenn hækka skatta á sjókvíaeldisfyrirtækin ákveðu íslensk stjórnvöld að lækka löngu boðuð gjöld í þessum geira. Svo virðist sem eina ástæðan fyrir því að meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar, sem samanstendur fulltrúum...