feb 25, 2023 | Dýravelferð
The Independent var að birta í morgun hrikaleg myndskeið úr sjókvíaeldi við Skotland. Velferð eldisdýra er fótum troðin í þessum iðnaði alls staðar þar sem hann er stundaður. Í frétt Independent kemur fram að 14,5 prósent eldislaxa drepast í sjókvíum við Skotland. Hér...
feb 24, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál
Við erum nokkuð viss um að það hafi ekki verið ætlunin en í þessari grein BB er búið að taka saman á einum stað gott yfirlit yfir stjórnmálamenn sem hafa unnið fyrir sjókvíaeldisfyrirtækin samhliða þeim skyldum sem þeir hafa verið kosnir til af almenningi, eða farið...
feb 23, 2023 | Dýravelferð
Í fyrra drápust um þrjár milljónir eldislaxa í sjókvíum við Ísland. Það er 50-föld tala alls íslenska villta laxastofnsins. Forsvarsmenn sjókvíaeldis hafa staðfest að stórfelldur dauði eldisdýra er óhjákvæmilegur hluti af þessum iðnaði. Þetta er óboðleg aðferð við...
feb 22, 2023 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Þetta eru ástæðurnar fyrir því að fyrrum stjórnarformaður Salmar, móðurfélags Arnarlax, segir að sjókvíaeldi í opnum netapokum muni heyra sögunni til innan fárra ára. Stórstígar famfarir í landeldi tryggja margfalt betri dýravelferð en hægt er i sjókvíaeldi, þar er...