apr 4, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Þetta er eins afgerandi og það getur orðið, 59 prósent eru andvíg sjókvíaeldi en aðeins 19 prósent hlynnt. Andstaðan við þessa óboðlegu aðferð við matvælaframleiðslu er klár í öllum aldurshópum, á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni og meðal kjósenda allra flokka....
mar 20, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Þetta eru góðar fréttir! Löngu tímabært skref. Vel gert Svandís. Morgunblaðið greinir frá. Í tilkynningu frá Stjórnarráðinu kemur fram að Laxaverndarstofnunin NASCO hafi verið stofnsett í Reykjavík árið 1984 í þeim tilgangi að stuðla að verndun,...
mar 20, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál
Það var merkilegt, svo við orðum það kurteisislega, að heyra Jens Garðar Helgason í fréttum RÚV láta einsog Sjókvíaeldi Austfjarða væri að sýna Seyðfirðingum tillitssemi með því að sjókvíarnar, sem hann og norskir eigendur hans vilja koma ofaní fjörðinn þvert á vilja...
mar 19, 2023 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi, Sjálfbærni og neytendur
„Aðeins ein reglugerð virkar,“ segir Collins. „Upp úr sjónum með þetta. Því ef eitthvað fer úrskeiðis er ekki hægt að bæta fyrir það eftir á.“ Rannsóknarblaðamennirnir Catherine Collins og Douglas Frantz voru gestir í Silfrinu í dag. Þau eru höfundar bókarinnar Salmon...