Myndskeið sýnir ástandið í sjókvíum við Skotland

Myndskeið sýnir ástandið í sjókvíum við Skotland

Svona er ástandið í sjókvíum við Skotland. Færeyska laxeldisfyrirtækið Bakkafrost ber ábyrgð á þessu dýraníði. Hver vill leggja sér til munns matvöru sem er framleidd með þessum hætti? Myndskeiðið birtist á síðu norska dagblaðsins Dagbladet er sláandi....
Gríðarlegur laxadauði við Íslandsstrendur

Gríðarlegur laxadauði við Íslandsstrendur

Um 1,5 milljón eldisdýr hafa drepist í sjókvíum við Ísland fyrstu sex mánuði ársins. Stefnir þannig í álíka mikinn dauða í sjókvíaeldinu og í fyrra, sem var hæsta ár sögunnar í þessari skelfilegu deild, en 2022 drápust um þrjá milljónir fiska, eða 19 prósent af þeim...
Auðvitað á að stoppa allar leyfisveitingar

Auðvitað á að stoppa allar leyfisveitingar

Auðvitað á að stoppa nú þegar alla leyfisveitingar. Þegar núgildandi áhættumat um erfðablöndun (segir til um hversu mikið af eldislaxi er í sjókvíum) var gefið út 2020 var Hafrannsóknastofnun ekki með neitt í höndunum annað en eigin líkindaútreikninga. Á þeim grunni...