ágú 2, 2023 | Dýravelferð
Svona er ástandið í sjókvíum við Skotland. Færeyska laxeldisfyrirtækið Bakkafrost ber ábyrgð á þessu dýraníði. Hver vill leggja sér til munns matvöru sem er framleidd með þessum hætti? Myndskeiðið birtist á síðu norska dagblaðsins Dagbladet er sláandi....
ágú 1, 2023 | Dýravelferð
Um 1,5 milljón eldisdýr hafa drepist í sjókvíum við Ísland fyrstu sex mánuði ársins. Stefnir þannig í álíka mikinn dauða í sjókvíaeldinu og í fyrra, sem var hæsta ár sögunnar í þessari skelfilegu deild, en 2022 drápust um þrjá milljónir fiska, eða 19 prósent af þeim...
júl 18, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Baráttusystkini okkar á Bretlandseyjum voru að birta yfirlit yfir þá veitingastaði og verslanir sem bjóða ekki upp á eldislax úr sjókvíum. Gott er að geta haft listann til leiðsagnar á ferðalögum þar. Á síðunni er líka að verða til yfirlit yfir staði annars staðar í...
júl 17, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Vá félag um vernd fjarðar er að selja þessa fjölnota taupoka til styrktar baráttunni fyrir vernd Seyðisfjarðar gegn sjókvíaeldi. Pokarnir eru á leiðinni í Systrasamlagið við Óðinsgötu og Melabúðina i Reykjavík eftir þessa helgi. Á Akureyri fást þeir í búðinni...
júl 16, 2023 | Erfðablöndun
Auðvitað á að stoppa nú þegar alla leyfisveitingar. Þegar núgildandi áhættumat um erfðablöndun (segir til um hversu mikið af eldislaxi er í sjókvíum) var gefið út 2020 var Hafrannsóknastofnun ekki með neitt í höndunum annað en eigin líkindaútreikninga. Á þeim grunni...