sep 22, 2023 | Erfðablöndun
Matvælastofnun rannsakar nú hvort Arctic Fish hafi brotið gegn skilyrði í starfsleyfi með því að viðhafa ekki ljósastýringu í laxeldiskví sinni. Svo virðist sem allt sé gert illa hjá þessu fyrirtæki. Arctic Fúsk. Allavegana 3.500 fiskar sluppu úr kvínni....
sep 21, 2023 | Erfðablöndun
„Í Fífustaðadalsá var ástandið óhugnanlegt svo ekki sé meira sagt, því sjókvíaeldislaxarnir 21 að tölu voru meirihluti hrygningarlaxanna í ánni alla leið upp í fjallshlíðar. Í nágrannaánni Selárdalsá náðist sjókvíaeldislax nú í fyrsta sinn þau 9 ár sem vöktunin hefur...
sep 21, 2023 | Erfðablöndun
Þetta er einsog hörðustu andstæðingar sjókvíaeldis hafi sett á svið grínskets um afleiðingar þessa hörmulega iðnaðar. Nema þetta er ekkert grín heldur blákaldur raunveruleiki. Morgunblaðið birti myndskeiðið á Facebook....
sep 20, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Halldóra Mogensen með nokkrar lykilspurningar í ræðu á Alþingi. Við þökkum henni fyrir að taka málið upp með svo kraftmiklum hætti á þingi....
sep 20, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Svona var ástandið við Langadalsá þegar hópur evrópsks fjölmiðlafólks kom þar við. Pallurinn við veiðihúsið fullur af eldislaxi sem staðarhaldari hefur ekki haft undan að fjarlægja úr ánni. Fulltrúi barattusystkina okkar hjá NASF, Elvar Örn Fridriksson, er þarna að...