nóv 4, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Aegis vaktin er að taka til starfa: Salmon farming in open net pens is risking the very existence of Iceland’s unique wild salmon that inhabited the island long before the first human settlements. Iceland’s salmon populations come from a specific evolutionary line and...
nóv 4, 2023 | Dýravelferð
Trygve Poppe, prófessor emeritus við norska Dýralæknaháskólann segist aldrei hafa séð jafnilla útleikna eldislaxa og í sjókvíaeldi Arnarlax og Arctic Fish fyrir vestan. Trygve hefur yfir 40 ára reynslu af norsku laxeldi. Vísir ræddi við Poppe: …Trygve Poppe,...
nóv 3, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
„Þetta er algjört fúsk frá upphafi til enda og ástæðan fyrir því að ég kom mér út úr þessu á sínum tíma. […] Þessar myndir sem við sáum úr Tálknafirði sýna bara dýraníð,“ segir Arnór Björnsson, sem stofnaði laxeldisfyrirtækið Fjarðalax á suðvestanverðum...
nóv 3, 2023 | Dýravelferð
Grein um hryllinginn í boði Arctic Fish og Arnarlax birtist á vefsíðu The Guardian í morgun. Engu öðru efni hefur verið deilt jafn mikið í dag á vef útgáfunnar. Heimurinn er að vakna. Við þurfum að fá fólk í öðrum löndum til að hætta að kaupa lax úr sjókvíaeldi....
nóv 1, 2023 | Dýravelferð
Svona líta um ein milljón eldislaxa út í sjókvíum Arctic Fish og Arnarlax á Vestfjörðum. Áverkarnir á lifandi eldislöxum í sjókvíum þessara fyrirtækja eru svo hræðilegir að við höfum aldrei séð annað eins, né vitum til að nokkuð þessu líkt hafi átt sér stað í...