okt 9, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Fiskeldislektor á Hólum hefur fengið pláss í fjölmiðlum með boðskap sem gæti hafa verið skrifaður inn á skrifstofu Landssambands sjókvíaeldisfyrirtækjanna. Hann er auðvitað óbeint í vinnu við þennan iðnað. Við höfum þegar bent á afgerandi orð norskra óháðra...
okt 8, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Á Sprengisandi á Bylgjunni er nú alþingismaðurinn Teitur Björn Einarsson að halda því fram að eldislax skaði ekki villtan lax. Svona málflutningur er óboðlegur og alþingismanninum til minnkunar. Þetta minnir á þegar talsmenn tóbaksiðnarins héldu því fram hér áður fyrr...
okt 8, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Morgunblaðið birtir myndarlega umfjöllun um mótmælin á Austurvelli þar sem bæði er rætt við þrjá mótmælendur, Jón Gautason, Gísla Sigurðsson og Báru Einarsdóttur: „Mér er bara annt um íslenska laxinn og friðhelgi hans. Ég er orðinn leiður á þessari sjálftöku...
okt 7, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Okkur berast stuðningskveðjur úr öllum áttum. Björgvin Halldórsson sendir öllum þessa brýningu. Saga Garðarsdóttir hvetur alla til að taka afstöðu gegn ósjálfbærum og mengandi verksmiðjubúskap, Ragga Ragnars minnir á fundinn á laugardaginn. Bubbi Morthens birti þetta...