okt 12, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Stórmerkileg fréttaúttekt birtist í Speglinum á RÚV í gær. Þar var meðal annars rætt við Paul Larsson sem er norskur afbrotafræðingur og prófessor við lögregluskóla Noregs. Larsson hélt erindi á ráðstefnunni Löggæsla og samfélagið sem haldin var í Háskólanum á...
okt 11, 2023 | Dýravelferð
Haldi einhver að sleppislys, erfðamengun, lúsaplága, eitranir, sjúkdómar og ill meðferð eldisdýra heyri til undantekninga í sjókvíaeldi þá er það ekki þannig. Allt er þetta hluti af þessum grimmilega iðnaði. Gróðinn veltur á því að ala gríðarlegan fjölda laxa á þröngu...
okt 11, 2023 | Dýravelferð
Norska ríkissjónvarpið segir frá því í frétt sem var að birtast á vef þess rétt í þessu að slátrun hafi verið stöðvuð hjá einu stærsta sjókvíaeldisfyrirtæki landsins. Ástæðan var að vinna átti og selja líflausan og sjálfdauðan eldislax eins og um ferskan fisk væri að...
okt 10, 2023 | Erfðablöndun
Bjarni Jónsson, formaður umhverfisnefndar Alþingis og fiskifræðingur, ræddi við Reykjavík síðdegis um sjókvíaeldi og sagði það sem hlutlaust fræðasamfélag er sammála um. „Fræðimennirnir“ sem halda hinu fram, að sjókvíaeldi skaði ekki villtan lax, eru beint...