nóv 8, 2023 | Dýravelferð
Svona er þessi iðnaður alls staðar þar sem hann er stundaður. Dauði og þjáning eldisdýranna er hluti af viðskptamódeli sjókvíaeldisfyrirtækjanna. Hagnaður þeirra grundvallast á því að halda gríðarlegum fjölda eldislaxa á litlu svæði. Þekkt er að svona þauleldi á...
nóv 7, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Það heldur áfram að fjölga á listanum yfir veitingahús og verslanir sem bjóða ekki upp á fisk úr sjókvíaeldi. Við bjóðum Sjávargrillið við Skólavörðustíg velkomið á listann yfir veitingastaði og verslanir sem hafa tekið sér stöðu með umhverfinu og lífríkinu og bjóða...
nóv 6, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Við hjá IWF stöndum ásamt Björk, Landvernd, NASF, Ungum umhverfissinnum og fleirum að breiðfylkingu sem hefur fengið nafnið AegisWatch Laxeldi í opnum sjókvíum skaðar umhverfið og ógnar tilveru íslenska villta laxastofnsins. Laxinn eignaðist sín óðul í ám landsins...
nóv 6, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Hugsiði ykkur þennan iðnað! „Formaður norsku neytendasamtakanna telur að neytendur vilji vita meira um framleiðslu og dýravelferð þegar kemur að því að versla í matinn. Framleiðendur segja engu máli skipta hvort lax sé sýktur eða ekki þegar hann er lagður til munns.“...
nóv 5, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Björk er með stórkostlegum hætti að draga athygli umheimsins að skaðsemi og grimmd sjókvíaeldis á laxi. Við mælum eindregið með þessu viðtali sem birtist í Rolling Stone tímaritinu. … When she learned of the dangers Iceland’s natural salmon faced — and saw how...