Ströngustu öryggiskröfur að norskri fyrirmynd haldlitlar

Ströngustu öryggiskröfur að norskri fyrirmynd haldlitlar

Forsvarsmenn íslenskra fiskeldisfyrirtækja nefna reglulega að stóraukið eldi við Ísland muni uppfylla ströngustu kröfur að norskri fyrirmynd. Þessar heitstrengingar eru einskis virði. Fiskeldi í opnm sjókvíum er mjög frumstæð tækni þar sem ekki er hægt að koma í veg...
Dauðum fiski mokað upp úr sjókvíum í Berufirði

Dauðum fiski mokað upp úr sjókvíum í Berufirði

Fiskeldi Austfjarða mokar nú upp dauðum laxi í tonnavís úr sjókvíum sínum í Berufirði – mögulega 30 til 40 tonnum að mati heimamannsins sem tók meðfylgjandi myndir. Þetta eru hrikalegar aðfarir. Ef magnið er rétt metið, er verið að farga allt að 8.000 löxum. Til...