Full ástæða er til að skoða innrás norskra eldisfyrirtækja hér á landi með nánast ókeypis afnotum af íslensku hafsvæði.

“Náttúruverndarsamtök Íslands, Náttúruverndarfélagið Laxinn lifi ásamt tíu veiðifélög og veiðiréttarhafar hafa gert athugasemdir við drög að lagafrumvarpi um breytingar á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi.

Athugasemd hópsins beinist að í frumvarpsdrögunum er hvergi getið um ráðleggingu Erfðanefndar landbúnaðarins sem send var til stjórnvalda síðastliðið sumar um að stöðva skuli allar leyfisveitingar til laxeldis í sjókvíum með frjóum laxi af erlendum uppruna.”

Sjá frétt Fréttablaðsins.