mar 13, 2018 | Erfðablöndun
Vissir þú að í laxeldi á Íslandi er notaður innfluttur erfðabreyttur norskur stofn sem átti aðeins að nota í landeldi þegar hann var fyrst fluttur til landsins? Villtum íslenskum laxastofnum stafar mikil hætta af slysasleppingum úr sjókvíum. Leggjum baráttunni fyrir...
mar 12, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Landssamband veiðifélaga vekur athygli á einstökri erfðasamsetningu villtra laxastofna á Vestfjörðum: „Erfðasamsetning stofna á Vestfjörðum gefur til kynna að þeir myndi sérstakan erfðahóp og séu skyldari hver öðrum en laxastofnum í öðrum...
mar 9, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Nýtt skúbb hjá Stundinni: Gat kom á sjókví á vegum Arnarlax. Sjókvíar eru bara netapokar með fiski í sjó. Þetta gat kom líklega þegar fóðurbátur rakst utan í netin. Tilviljun ein að það var ekki stærra. Þetta er svo frumstæð og takmörkuð tækni að slys eru...