ágú 27, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
1% Sjókvíaeldisfyrirtækin greiða ekkert gjald fyrir afnot af hafssvæðum sem eru í eigu þjóðarinnar. Samkvæmt ráðamönnum er hins vegar verið að undirbúa auðlindagjald. Sú upphæð sem hefur verið nefnd er þó hlægilega lág, eða 15 krónur á hvert kíló sem sjókvíaeldin hafa...
ágú 24, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Vísir fjallar hér um þessa mjög svo sérstöku ákvörðun ISAVIA, sem tók skiltið niður fyrir tæpum mánuði við vægast sagt enga ánægju okkar hjá IWF. Við ákváðum að draga djúpt andann og reyna að finna lausn á því hvernig við gætum fengið það sett upp aftur. Skilaboðin í...
ágú 23, 2018 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Í fréttaskýringu sem norski sjávarútvegsfjölmiðilinn Fiskeribladet birti í gær kemur fram að rækjustofnar við Noreg eru í svo slæmu ástandi að sjómenn hafa aldrei séð annað eins. Engar afgerandi skýringar eru á því hvað er á seyði en böndin berast að lúsaetiri sem...
ágú 16, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Samanlagður rekstrarhagnaður norsku laxeldisrisanna var 2,3 milljarðar evra á síðasta ári, eða sem nemur 285 milljörðum íslenskra króna. Mörg af þessu fyrirtækjum eru meðal stærstu eigenda að fyrirtækja sem stunda sjókvíaeldi við Ísland. Í Noregi þurfa...