júl 19, 2018 | Dýravelferð
Þarna er greinilega flest allt í tjóni. Úr frétt RÚV: „Laxeldisfyrirtækið Arnarlax eitraði nýverið í annað sinn fyrir laxalús. Magn laxalúsar í Tálknafirði var meðal ástæða þess að núverandi árgangur af laxi fær ekki alþjóðlega vottun. Framkvæmdastjóri segir að...
júl 18, 2018 | Erfðablöndun, Undir the Surface
Kjetil Hindar er rannsóknarstjóri norsku Náttúrufræðistofnunarinnar í Þrándheimi og einni helsti sérfræðingur heims í laxfiskum. Hann er hér með mjög mikilvæg skilaboð til okkar Íslendinga. Með því að deila þessu myndbandi sýnið þið stuðning ykkar við baráttuna fyrir...
júl 17, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Alvarlegar athugasemdir ASC við vottunarferli Arnarlax: „Dauði fugla og annarra dýra í návígi eldisins er tíðari en staðlar vottunarinnar leyfa og engar upplýsingar liggja fyrir um viðbrögð eða fyrirbyggjandi aðgerðir fyrirtækisins til að koma í veg fyrir fleiri...
júl 16, 2018 | Sjálfbærni og neytendur
Frábær liðsstyrkur! Hópur þeirra sem vilja standa með íslenskri náttúru eflist með hverjum degi sem líður. Í Fréttablaðinu var fjallað um límmiðana og átakið sem IWF hefur staðið fyrir til að vekja athygli neytenda á mikilvægi villtra laxastofna og hættunnar sem...