sep 6, 2018 | Sjálfbærni og neytendur
Þessi yfirlýsing Sturlu Birgissonar segir flest sem segja þarf um þá fáránlegu ákvörðun forsvarsmanna kokkalandsliðsins að fá Arnarlax sem fjárhagslegan bakhjarl. Að sjálfsögðu á íslenska kokkalandsliðið aðeins að notast við besta hráefni sem er í boði og það sem er...
sep 6, 2018 | Sjálfbærni og neytendur
Meðlimir í kokkalandsliði Íslands hafa öll sem eitt ákveðið að draga sig úr liðinu vegna styrktarsamnings sem stjórn liðsins gerði við Arnarlax. Þetta er mögnuð stund í baráttunni gegn laxeldi í opnum sjókvíum. Með þessari prinsippafstöðu og þessari yfirlýsingu hefur...
sep 5, 2018 | Dýravelferð
Skoskir fjölmiðlar hafa fjallað um lúsafárið sem hefur stráfellt eldislax í sjókvíum við vesturströnd Skotlands og er líka að valda stórskaða á villtum laxi í nágrenninu, eins og við sögðum frá í gær. Ástandið er hrikalegt. Sjókvíaeldisfyritækin eru að urða lax í...
sep 4, 2018 | Dýravelferð
Skosku náttúruverndarsamtökin Salmon & Trout Conservation birtu í gær þetta martraðarkennda myndband af villtum laxi með skelfilega áverka eftir laxalús. Samkvæmt upplýsingum frá samtökunum er stór hluti villtra laxa, sem gengu í ár við vesturströnd Skotlands í...
sep 3, 2018 | Erfðablöndun
Leó Alexander Guðmundsson, líffræðingur hjá Hafrannsóknarstofnun, segir í meðfylgjandi frétt sem birtist á Stöð2 og svo Vísi, að þeir eldislaxar sem hafi veiðst í ám undanfarið séu líklega aðeins toppurinn á ísjakanum. Það kemur ekki fram í fréttinni en það sem gerir...