okt 26, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Fulltrúar 280 bæja á Norðvesturlandi funduðu með þingmönnum Norðvesturkjördæmis í síðustu viku og sendu þeim í kjölfarið bréf þar sem varað er við því að eldi í opnum sjókvíum geti kippt stoðunum undan umfangsmikilli atvinnugrein hjá bændum, og auk þess brotið...
okt 26, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Við hjá IWF höfum því miður þurft að takast á við ISAVIA út af auglýsingu okkar sem var tekin niður eftir að hafa verið uppi í flugstöðinni tíu daga í sumar. Þrátt fyrir að við höfum lagfært texta í auglýsingunni, þar sem við fengum ábendingu um að of fast væri að...
okt 24, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Framtíð laxeldis heldur áfram að teikna sig upp út í heimi þó sjókvíaeldisfyrirtækin hér og lobbíistar þeirra innan og utan Alþingis kjósi að loka fyrir því augunum. Nú er svo komið að níu fyrirtæki hafa fengið leyfi til að reisa landeldisstöðvar í Noregi. Eru sum...
okt 23, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Tekjur af lax- og silungsveiðihlunnindum hafa í margar kynslóðir verið mjög mikilvæg stoð við búskap í sveitum Íslands. Ef þessi verðmæti skerðast verður fótunum kippt undan afkomu fjölskyldna um allt land. Tökum höndum saman og deilum þessu myndbandi til að minna á...