Tekjur af lax- og silungsveiðihlunnindum hafa í margar kynslóðir verið mjög mikilvæg stoð við búskap í sveitum Íslands. Ef þessi verðmæti skerðast verður fótunum kippt undan afkomu fjölskyldna um allt land.

Tökum höndum saman og deilum þessu myndbandi til að minna á þessa mikilvægu hlið í umræðunni um hvaða umgjörð þarf að að búa laxeldi á Íslandi þannig að hvorki umhverfi, lífríki né afkoma fólks beri skaða af.