des 7, 2018 | Erfðablöndun
Þetta er meðal annars ástæðan fyrir því að sjókvíaeldisfyrirtæki um allan heim hafa ítrekað verið staðin að því að skjóta seli og sæljón. Auðvitað vilja selirnir komast í veisluhlaðborðið sem er handan við netmöskvana. Þeir eru líka þekktir fyrir að naga sig í gegnum...
des 7, 2018 | Erfðablöndun
Þetta er ljósmynd af annarri eldishrygnunni sem var fönguð í Fífustaðadalsá við Arnarfjörð í haust. Að sögn Jóhannesar Sturlaugsson líffræðings var eldishrygnan aðeins nokkrum klukkustundum frá því að hrygna. „Við forðuðum heimastofninum frá blöndun í þetta...
des 7, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Í nóvember komu forráðamenn Arnarlax fram í fjölmiðlum og lýstu hugmyndum sínum um að fraktflug á eldislaxi til Kína gæti verið einn af lykilþáttum þess að standa undir farþegaflugi þangað. Þetta virðist vera hrapalegur misskilningur miðað við reynslu Norðmanna í...
des 6, 2018 | Erfðablöndun
Samkvæmt þessari frétt sem var að birtast á vef Iceland Review hefur MATÍS staðfest að laxar sem voru fangaðir í Fífustaðadalsá við Arnarfjörður nú í haust eru eldislaxar. Þetta voru tvær hrygnur sem voru að því komnar að hrygna. Jóhannes Sturlaugsson líffræðingur...
des 5, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Við hjá IWF erum í breiðfylkingunni að baki þessari kvörtun. Málsmeðferðin öll er Alþingi til lítils sóma. Sjá umfjöllun RÚV: „Fjögur náttúruverndarsamtök, veiðifélög og veiðiréttarhafar hafa kvartað til ESA, eftirlitsstofnunar EFTA, vegna nýlegra lagabreytinga...