feb 13, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Samkvæmt frétt SalmonBusiness er undirbúningur fyrir 5.000 tonna landeldisstöð í eyðimörkinni í Sameinuðu arabísku furstadæmunum er kominn vel á veg. Enn bætist þar við langan fréttalista af landeldisstöðvum sem annað hvort er verið að reisa eða á að fara að reisa...
feb 13, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Afar sérstakur feluleikur hér í gangi með hlut í fyrirtæki sem gerir út á náttúruauðlindir í eigu almennings. Samkvæmt frétt Stundarinnar: „Banki í Lúxemborg er skráður sem næststærsti hluthafi íslenska laxeldisfyrirtækisins Arnarlax með rúmlega 14,5 prósenta...
feb 13, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Í umræðum um framtíð laxeldis, meðal annars í athugasemdakerfi þessarar Facebooksíðu okkar, birtast oftar en ekki talsmenn sjókvíaeldis (launaðir og ólaunaðir) og láta eins og spár um að ný tækni sé við það að gera hefbundið sjókvíaeldi úrelt eigi ekki við rök að...
feb 12, 2019 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Fréttin af þessari vísindarannsókn er mikilvæg áminning um að mannkyn verður nú þegar að bæta umgengni sína við náttúruna. Alltof mikið er notað af eiturefnum við matvælaframleiðslu. Þetta á ekki síst við um laxeldi í sjókvíum þar sem skordýraeitri er hellt beint í...
feb 12, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Sjókvíaeldi fjarri þeim mörkuðum þar sem á að selja fiskinn mun verða undir á næstu árum. „Given that the new land-based fish farms are able to produce Atlantic salmon at a competitive cost, below EUR 5 per k/g, the window for so-called “fish-by-air” if not in...