Feluleikur laxeldisfyrirtækja

Feluleikur laxeldisfyrirtækja

Afar sérstakur feluleikur hér í gangi með hlut í fyrirtæki sem gerir út á náttúruauðlindir í eigu almennings. Samkvæmt frétt Stundarinnar: „Banki í Lúxemborg er skráður sem næststærsti hluthafi íslenska laxeldisfyrirtækisins Arnarlax með rúmlega 14,5 prósenta...
Skýrara verður þetta ekki

Skýrara verður þetta ekki

Sjókvíaeldi fjarri þeim mörkuðum þar sem á að selja fiskinn mun verða undir á næstu árum. „Given that the new land-based fish farms are able to produce Atlantic salmon at a competitive cost, below EUR 5 per k/g, the window for so-called “fish-by-air” if not in...