Telja náttúrulega laxastofna eiga að njóta vafans

Telja náttúrulega laxastofna eiga að njóta vafans

Byggðarráð Borgarbyggðar hefur samþykkt einróma hvatningu til Alþingis um að gera nauðsynlegar endurbætur á fiskeldisfrumvarpi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra svo „tryggt verði að lífsafkomu íbúa á þeim svæðum landsins, þar sem virði laxveiðiáa skiptir verulegu...
„Umhverfismál eru ekki hlaðborð“ – Grein Jóns Kaldal

„Umhverfismál eru ekki hlaðborð“ – Grein Jóns Kaldal

Jón Kaldal talsmaður IWF skoðar í þessari grein áhrif sjókvíaeldis á umhverfið og lífríkið og af hverju það gengur ekki upp að horfa aðeins á kolefnisfótsporið í þessum verksmiðjubúskap. Í greininni sem birtist á Mannlífi segir meðal annars: „Það er kaldranalegt...