maí 23, 2019 | Dýravelferð
Þetta er hin skelfilega staða eldislaxanna sem eru í sjókvíunum. Samkvæmt frétt Reuters: „The algae, which has spread rapidly around the coast of northern Norway, sticks to the gills of the fish, suffocating them. Wild fish can swim away from the algae belt...
maí 22, 2019 | Dýravelferð
Mikil líkindi eru með meðvirkni og þjónkun eftirlitsstofnana og stjórnvalda við sjókvíeldisfyrirtækjum milli landa. Í Skotlandi hafa náttúruverndarsamtök, sem berjast fyrir verndun villtra laxa- og silungsstofna, tíu sinnum á undanförnum árum þurft að vísa málum til...
maí 22, 2019 | Dýravelferð
Arnarlax neitar að gefa upplýsingar sem fyrirtækinu ber lögum samkvæmt að gefa upp. Þetta er í gangi á sama tíma og fyrirtækið er með yfir milljón fiska óleyfi í sjókvíum við Hringsdal í Arnarfirði. Hversu langt ætla stjórnvöld að beygja sig í þjónkun við þennan iðnað...
maí 22, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Árni Baldursson birti í gær þennan kröftuga pistil til varnar villtum laxastofnum: „Villti laxinn er raunverulega í útrýmingarhættu! Ég hef verið að ferðast víða um Evrópu og Kanada til að veiða lax síðustu 30 árin. Á þessum tíma hefur ástandið á laxinum farið æ...
maí 22, 2019 | Dýravelferð
Það er ekki bara mikill laxadauði í Noregi í sjókvíaeldi. Ástandið hefur verið slæmt hér á landi líka, bæði fyrir austan og vestan. Eins og fram kemur í umfjöllun Stundarinnar um þetta mál er mikill laxadauði af þessum sökum gamalt vandamál í íslensku laxeldi....