maí 7, 2019 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Formaður hópsins sem gerði tímamóta skýrslu Sameinuðu þjóðanna um þá gríðarlegu hættu sem lífríkis heimsins stendur frammi fyrir, segir að ekki sé of seint að bregðast við ástandinu en til þess verði að yfirvinna andstöðu sérhagsmunahópa. Það er í allra þágu að brjóta...
maí 7, 2019 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Sjókvíaeldi á laxi hefur margvísleg slæm áhrif á umhverfið. Mengunin í nágrenni kvíanna og skaðinn sem sleppifiskurinn veldur villtum stofnum er það sem þarf að glíma við innanlands en afleiðingarnar teygja sig mun lengra. Stórfelld skógareyðing hefur átt sér stað í...
maí 3, 2019 | Erfðablöndun
Hér segir BBC frá enn ein rannsókninni sem staðfestir hættuna af áhrifum sleppifisks úr sjókvíaeldi á villta stofna. Þetta liggur fyrir en engu að síður eru kjósa talsmenn sjókvíaeldisfyrirtækjanna að afneita þessum staðreyndum. „So, when you do see high levels...
apr 29, 2019 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Vísindamenn hvaðanæva úr heiminum funda þessa dagana í París um hvernig hægt er að snúa við taumlausri eyðingarstefnu mannkyns gagnvart lífríkinu. Ísland hefur verið aðili að samningi Sameinuðu þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni frá því að hann gekk í gildi árið...
apr 26, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Sjókvíaeldiskvótakóngarnir eru nú þegar búnir að taka milljarða út á þessi leyfi í sinn vasa. Við skulum athuga að þau snúast ekki um neitt annað en afnot af islensku hafsvæði. Svo berjast framkvæmdastjóri SFS og formaður samkeppnishæfnissvið SA fyrir því núna að...