Mikil líkindi eru með meðvirkni og þjónkun eftirlitsstofnana og stjórnvalda við sjókvíeldisfyrirtækjum milli landa. Í Skotlandi hafa náttúruverndarsamtök, sem berjast fyrir verndun villtra laxa- og silungsstofna, tíu sinnum á undanförnum árum þurft að vísa málum til opinberrar úrskurðarnefndar vegna þess að eftirlitsstofnanir hafa ekki veitt upplýsingar sem óskað var eftir um sjókvíaeldisfyrirtækin. Í öll skiptin hafa náttúruverndarsamtökin haft sigur. Skv. BBC:

“The Scottish government and regulators have been accused by campaigners of being too close to the salmon farming industry.

The criticism came after information that should have been released was repeatedly withheld. …

Campaigners have accused the Scottish government and regulators of being too “pro” the salmon farming industry.

They point towards a speech Rural Economy Minister Fergus Ewing gave in Orkney last year where he promised industry that the government would give every support it needed to “deal with its detractors”.”