jún 11, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Þriðja fyrirtækið á skömmum tíma hefur nú kynnt stórfelld áform um landeldi í Maine ríki í Bandaríkjunum. Eins og fyrr eru aðalxmerki þessara áætlana lágmarks áhætta fyrir umhverfið og lífríkið ásamt því samkeppnisforskoti að geta afgreitt ferskan fisk á heimamarkað....
jún 7, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Á sama tíma og sjókvíaeldið heldur áfram að verða fyrir þungum höggum og gagnrýni vegna óásættanlegra áhrifa á umhverfið og óviðunandi aðbúnaðar eldisdýranna, sem hefur í för með sér gríðarlegan fiskidauða, er þróunin hröð í landeldinu. Í Dubai er þegar farið að selja...
jún 6, 2019 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Mengun hafsvæða, þrengsli í kvíum, fiskidauði, erfðablöndun, lyfjanotkun og sókn í villta stofna fyrir fóður. Þetta er meðal ástæðna sem nefndar eru í frétt The Guardian um nýja skýrslu þar sem kemur fram að fiskeldi er víða um heim i miklum vanda. Við þetta bætist...