júl 17, 2019 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Þetta er hinn sorglegi veruleiki sem fylgir þeim loftslagshamförum sem eru farnar af stað á jörðinni. Villt dýr berjast víða fyrir lífi sínu í heimi sem verður þeim sífellt fjandsamlegri. Það verður að snúa af þessari gegndarlausu ágengni á náttúruna. Sjá umfjöllun...
júl 16, 2019 | Uncategorized
Við bjóðum Björn Davíðsson hjartanlega velkominn í hóp mestu aðdáenda Facebook síðu IWF!...
júl 11, 2019 | Erfðablöndun
Síðasta sunnudag sluppu 49.000 eldislaxar frá sjókvíaeldisstöð við Bindal í Noregi. Einn eigenda stöðvarinnar er fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Noregs, Lisbeth Berg Hansen. Stór skráð sleppislys á borð við þetta eiga sér reglulega stað í Noregi. Til að setja þennan...
júl 11, 2019 | Dýravelferð
Forsvarsmenn hins norska sjókvíaeldisfyrirtækis Nova Austral hafa játað að hafa skipað starfsfólki sínu að gefa eftirlitsstofnunum í Chile rangar upplýsingar úr innra eftirliti fyrirtækisins. Fyrirtækið á yfir höfði sér háa sekt og missir möglega starfsleyfi sín....