Þetta er hinn sorglegi veruleiki sem fylgir þeim loftslagshamförum sem eru farnar af stað á jörðinni. Villt dýr berjast víða fyrir lífi sínu í heimi sem verður þeim sífellt fjandsamlegri. Það verður að snúa af þessari gegndarlausu ágengni á náttúruna.

Sjá umfjöllun RÚV:

“Bandarískir vísindamenn telja að þúsundir villtra laxa hafi drepist vegna óvenjulegrar hitabylgju í Alaska í sumar. CNN hefur eftir Stephanie Quinn-Davidson, stjórnanda fiskistofu Yukon, að hópur vísindamanna hafi fundið fjölda dauðra laxa í leiðangri um Koyokuk ána undir lok síðasta mánaðar.”

Samkvæmt frétt CNN eru loftslagsbreytingar og hlýnun jarðar ástæðan fyrir laxadauðanum:

The water temperatures have breaking records at the same time as the air temperatures, according to Sue Mauger, the science director for the Cook Inletkeeper.

Scientists have been tracking stream temperatures around the Cook Inlet, located south of Anchorage, since 2002. They’ve never recorded a temperature above 76 degrees Fahrenheit. Until now.

On July 7, a major salmon stream on the west side of the Cook Inlet registered 81.7 degrees.

Mauger said she and her team published a study in 2016, creating models outlining moderate and pessimistic projections for how climate change would drive temperatures in Alaska’s streams.

“2019 exceeded the value we expected for the worst-case scenario in 2069,” she said.