sep 23, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Við höfum þurft að hlusta á úrtölumenn sjókvíaeldisfyrirtækjanna halda því fram að laxeldi á landi sé ekki fjárhagslega raunhæft á sama tíma og landeldisstöðvar eru að spretta upp um allan heim, eins og kemur fram í meðfylgjandi frétt. Í framtíðinni mun sjókvíaeldið...
sep 20, 2019 | Erfðablöndun
Rifin net í sjókvi i Berufirði og rifin net í sjókvi við Noreg. Svona er þessi sjókvíaeldisiðnaður. ,,Gat hafði komið á kví og nær allur laxinn horfið á braut, aðeins sjö hundruð voru eftir. Talið er að gatið sé eftir skrúfu á báti,“ segir í þessari frétt RÚV....
sep 19, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Heimafólk á Arran eyju við norðaustur Skotland og náttúruverndarsinnar tóku höndum saman í bókstafslegri merkingu i mótmælum gegn því að sjókvíaeldisstöð komi á þetta fallega svæði. Fólkið óttast réttilega að stöðin muni skaða ferðamennsku og umhverfið. Skv. The...
sep 18, 2019 | Erfðablöndun
Þetta er því miður fylgifiskur sjókvíaeldis. Kvíarnar eru ekkert annað en risavaxnir netapokar sem slitna óumflýjanlega og sleppislys eru aðeins tímaspursmál. Samkvæmt fréttatilkynningu Matvælastofnunar lagði Fiskeldi Austfjarða út net í samráði við Fiskistofu til að...
sep 17, 2019 | Erfðablöndun
Að minnsta kosti 10 þúsund eldislaxar sluppu í gær þegar átti að fara með þá til slátrunar í Noregi. Auðvitað leita þeir upp ár og valda þar usla meðal villtra stofna á viðkvæmum tíma. Þetta eru því miður hversdagslegar fréttir í þessum ömurlega iðnaði. Tusenvis av...