Við höfum þurft að hlusta á úrtölumenn sjókvíaeldisfyrirtækjanna halda því fram að laxeldi á landi sé ekki fjárhagslega raunhæft á sama tíma og landeldisstöðvar eru að spretta upp um allan heim, eins og kemur fram í meðfylgjandi frétt.

Í framtíðinni mun sjókvíaeldið aðeins þrífast þar sem stjórnvöld gefa afslátt af mengunarvörnum og láta hættuna fyrir lífríkið sig engu skipta.

DNB equity fund manager: ”Today, land-based salmon farming makes financial sense”