okt 23, 2019 | Erfðablöndun
Nýlegar sjókvíar sem uppfylltu norska staðalinn þoldu ekki fyrstu alvöru haustlægðina sem gekk yfir Noreg. Enn er ekki vitað hversu margir eldislaxar sluppu eða drápust. Fjöldinn virðist vera töluverður miðað við ummæli talsmann sjókvíaeldisfyrirtækisins í þessari...
okt 22, 2019 | Erfðablöndun
Talið er að allt að 30 þúsund þriggja kílóa eldislaxa hafi sloppið úr sjókví við Noreg eftir að óveður gekk yfir. Sjókviastöðin er við Luröy og uppfyllti hinn margumtalaða norska staðal sem sjókvíaeldistalsmenn hér reyna að telja fólki trú um að geri kvíar nánast...
okt 21, 2019 | Dýravelferð
Ef skoski sjókvíaeldisiðnaðurinn hættir ekki að skjóta seli og nota hátíðni hljóðmerki til að fæla þá frá sjókvíunum mun innflutningur á afurðum þeirra verða bannaður í Bandaríkjunum. Það er sama hvar litið er á þennan iðnað, alltaf skal hann böðlast á lífríkinu með...
okt 18, 2019 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Rányrkjan sem fylgir fiskeldisiðnaðinum á heimsvísu er skelfileg og kem verst niður á þeim sem síst skyldi, fátækum í Afríku og Asíu. Í umfjöllun The Herald um skuggahliðar fiskeldisiðnaðarins segir meðal annars: „International investigators today allege that...
okt 16, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Píratar stóðu fyrir fundi í Norræna húsinu í gær undir yfirskriftinni „Málþing um fiskeldi á Ísland“. Framsögumenn voru Einar K. Guðfinnsson, fyrir hönd Landssambands fiskeldisstöðva, Jón Þór Ólason, formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur fyrir hönd þeirra sem vilja...