nóv 22, 2019 | Dýravelferð
Veira sem valdið getur sjúkdómnum brisdrepi í fiskum hefur greinst í laxi úr sjókví Laxa fiskeldis ehf. í Reyðarfirði. Þetta kemur fram í frétt sem var að birtast á vef Matvælastofnunar. Þetta er í fyrsta sinn sem IPN-veiran greinist í laxi á Íslandi. „Þó svo...
nóv 21, 2019 | Dýravelferð
Bráðsmitandi sjúkdómar, lúsafár, mengun sem rennur beint í sjóinn, erfðablöndun við villta stofna og hörmuleg meðferð eldisdýranna sem drepast í stórum stíl. Þessi iðnaður má ekki fá að vaxa hér við land. Skv. frétt Mbl um smitið: „Sjúkdómurinn getur lifað í...
nóv 21, 2019 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Glæný frétt á fagmiðlinum IntraFish (áskrift nauðsynleg). Annað stófellt umhverfisslys í sjókvíaeldi hefur orðið við Kanada þar sem hundruð þúsunda fiska hafa drepist í kvíum. Enn er verið að hreinsa svæði þar sem hátt í þrjár milljónir fiska drápust við Nýfundnalan...
nóv 20, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Norskir fjárfestar eru með helstu bakhjarla landeldisstöðvar sem byrjað er að koma á legg í Japan. Þó Einar K. Guðfinnsson og netapokamennirnir í sjókvíaeldinu hér við land megi ekki heyra á það minnst þá er landeldi á laxi ýmist hafið víða um heim eða framkvæmdir i...