Lýsandi umræða í athugasemdakerfi Facebook-síðu IWF

Lýsandi umræða í athugasemdakerfi Facebook-síðu IWF

Í framhaldi af því að við sögðum frá skýrslu norsku náttúrufræðistofnunarinnar, NINA, um svart ástand villtra laxastofna í Noregi, hófst lýsandi umræða í athugasemdakerfi þessarar síðu okkar á Facebook þar sem ýmsir núverandi og fyrrverandi innanbúðarmenn í...
Tvö ný landeldisfyrirtæki í Noregi

Tvö ný landeldisfyrirtæki í Noregi

Í fyrra voru framleidd um 30.000 tonn af laxi í opnum sjókvíum við Ísland. Í Noregi stefna tvö fyrirtæki að því að framleiða árlega tæplega tvöfalt það magn á landi. Með skattlagningu og mögulegum ívilnunum er hægt að beina þessum iðnaði í umhverfisvænni lausnir en þá...