jan 12, 2021 | Erfðablöndun
Í framhaldi af því að við sögðum frá skýrslu norsku náttúrufræðistofnunarinnar, NINA, um svart ástand villtra laxastofna í Noregi, hófst lýsandi umræða í athugasemdakerfi þessarar síðu okkar á Facebook þar sem ýmsir núverandi og fyrrverandi innanbúðarmenn í...
jan 11, 2021 | Erfðablöndun
Norska náttúrufræðistofnunin, NINA, var að birta árlega skýrslu sína um ástand villtra laxastofna í Noregi og hún er svört. Áfram heldur erfðablöndun við eldislaxa að aukast í villtum laxi. Af 239 villtum laxastofnum bera um 67% merki erfðablöndunar frá eldislaxi, sem...
jan 8, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Skaðleg áhrif fiskeldis á iðnaðarskala í opnum sjókvíum á umhverfið og lífríkið liggja fyrir. Með áhættumati er leitast við að lágmarka þennan varanlega skaða. Langtíma samfélagsleg áhrif af svo plássfrekri starfsemi innan lítilla sveitarfélaga hafa hins vegar nánast...
jan 5, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Í fyrra voru framleidd um 30.000 tonn af laxi í opnum sjókvíum við Ísland. Í Noregi stefna tvö fyrirtæki að því að framleiða árlega tæplega tvöfalt það magn á landi. Með skattlagningu og mögulegum ívilnunum er hægt að beina þessum iðnaði í umhverfisvænni lausnir en þá...