Í fyrra voru framleidd um 30.000 tonn af laxi í opnum sjókvíum við Ísland. Í Noregi stefna tvö fyrirtæki að því að framleiða árlega tæplega tvöfalt það magn á landi.

Með skattlagningu og mögulegum ívilnunum er hægt að beina þessum iðnaði í umhverfisvænni lausnir en þá úreltu tækni sem opnar sjókvíar eru. Landeldi er í gríðarlegri þróun. Það er alvarlegt mál ef hér á Íslandi fæst að byggjast um sjókvíaeldi sem skilur eftir óafturkræfan skaða á villtum laxastofnum.

Sjá frétt Salmon Business:

„Gaia Salmon and Eco Seafood are both planning land-based salmon farming facilities in Central Norway.

In 2019 Gaia Salmon got permission to produce 7,200 tonnes of salmon annually on land in Træna, Northern Norway. On the ownership side are Morten Bjørkan and his sons Bjarne and Even. In addition, MG Farmer holds 25 per-cent of the shares in the company. Behind this company is Geir Skarstad, the CEO of aquaculture tech provider SkaMik. Also involved is Roald Dolmen, who is on the ownership side of the aquaculture group NTS, and head of strategy and business development there.“