mar 24, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Frá og með 29. mars verða sjókvíaeldisfyrirtækin á Skotlandi skyldug að telja og upplýsa vikulega um stöðu lúsasmits í kvíunum. Hér á landi er hins vegar eitt risastórt gat í lögum, reglugerð, áhættumati og upplýsingagjöf þegar kemur að lúsasmiti í sjókvíaeldi. Er þó...
mar 23, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál, Greinar
Öruggur meirihluti íbúa á Seyðisfirði hafnar alfarið áformum um sjókvíaeldi í firðinum, þar á meðal er Þóra Bergný Guðmundsdóttir. Hún hefur rekið veitingahús og ferðaþjónustufyrirtæki í áratugi í bænum sem hefur fyrir löngu markað sér sérstöðu fyrir blómlegt mannlíf....
mar 23, 2021 | Vernd villtra laxastofna
Mjög athyglisverður flötur kemur fram í þessari frétt RÚV. Íbúar á Seyðisfirði benda á að Fiskeldi Austfjarða eigi ekki að komast upp með að fjölga áformuðum eldisvæðum í miðju ferli umhverfismats en láta samt eins og þetta sé gömul umsókn og núgildandi lög gildi því...
mar 22, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Fyrirsjánlegt er að hraðinn á fækkun starfa í kringum sjókvíaeldi mun snaraukast á allra næstu árum. Stærsta sjókvíaeldisfyrirtæki heims, Mowi, boðar nánast byltingu í þeim efnum í viðamikilli kynningu sem það var að senda frá sér aðeins nokkrum dögum eftir...
mar 19, 2021 | Sjálfbærni og neytendur
Sjókvíaeldisrisinn Mowi mun fjarlægja orðin „sjálfbær“ og „umhverfisvænn“ af umbúðum eldislax sem seldur er í Bandaríkjunum og borga 1,3 milljón dollara, eða sem nemur 169 milljónum króna, til að forða sér frá dómsmáli. Mál var höfðað á hendur Mowi á þeim grundvelli...