feb 23, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Við hjá IWF höfum kært Matvælastofnun (MAST) til úrskurðarnefndar upplýsingamála og krafist þess að nefndin hlutist til um að MAST birti upplýsingar um eftirlit með sjókvíaeldisfyrirtækjum í samræmi við lög og reglur. Þegar Alþingi samþykkti breytt lög um fiskeldi...
feb 19, 2021 | Dýravelferð
Sjókvíaeldisfyrirtækin við Skotland hafa óskað eftir bótum frá yfirvöldum fyrir eldislax sem drepst í sjókvíunum af völdum sels. Talið er að um 500.000 eldislaxar drepist árlega í sjókvíum við Skotland þegar selir komast í kvíarnar eða vegna streitu í kjölfar ágangs...
feb 19, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Kýpurfélögin eru víða. Þar á meðal er eitt sem á stærsta einstaka hlutinn í Arctic Sea Farm sem er með sjókvíaeldi á laxi í Dýrafirði fyrir vestan. Eftirlitsskýrsla Umhverfisstofnunar sem merkt er 5. júní sýnir að Arctic Sea Farm er brotlegt í mörgum liðum i starfsemi...
feb 17, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Norski fréttavefurinn Ilaks hefur á undanförnum vikum birta fjölda fréttaskýringa og pistla um hvernig landeldi er að breyta laxeldi. Spá sérfræðinganna er að innan tíu ára verði þessi markaður gjörbreyttur. Forstjóri sjókvíaeldisrisans Salmar, sem er móðurfélag...
feb 15, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Útbreiðsla fiski- og laxalúsar í fjörðum fyrir vestan þar sem sjókvíaeldi er leyfilegt er mikið áhyggjuefni. Lúsasmit á villtum laxfiskum er mun hærra þar en í þeim fjörðum þar sem sjókvíaeldi er bannað. Landinn birti í gærkvöldi mjög fróðlega umfjöllun Höllu...