apr 6, 2021 | Dýravelferð
Milljónir eldislaxa hafa drepist í sjókvíum við strendur Chile á undanförnum vikum. Skelfingarástand hefur skapast þar sem þörungablómi hefur kæft fiskana. Það er ömurleg aðferð við matvælaframleiðslu þar sem velferð eldisdýranna er látin gjalda fyrir gróðravon...
apr 6, 2021 | Dýravelferð
Sjávareldi á við gríðarlegan dýravelferðarvanda að etja á heimsvísu. Þetta kemur fram í nýbirtri rannsókn fræðimanna við New York University. Rannsóknin birtist í Science Advances. Ólíkt búskap á landi byggist eldi í sjó á villtum dýrategundum en ekki húsdýrum sem...
apr 5, 2021 | Sjálfbærni og neytendur
„Troðið í sjókvíar í allt að tvö ár og aldir á verksmiðjuframleiddu fóðri, margir enda vanskapaðir, blindir, þaktir lús og éta jafnvel hvorn annan. Svo er það mengunin. Samkvæmt skosku umhverfisverndarstofnuninni streymir skordýraeitur frá 76 sjókvíaeldisstöðvum við...
apr 2, 2021 | Vernd villtra laxastofna
Kanadísk stjórnvöld hafa bannað sjókvíaeldi við vesturströnd landsins vegna ömurlegra áhrifa á villta laxastofna. Erfðablöndun er þó ekki hluti skaðans því í sjókvíunum hefur verið eldislax af Norður-Atlantshafskyni sem getur ekki blandast Kyrrahafslaxinum. Sjúkdómar...