Breska dýravelferðarélagið RSPCA, sem hefur vottað framleiðslu sjókvíaeldisfyrirtækisins Scottish Sea Farm, dróg í dag vottunina til baka og fór fram á rannsókn á starfsháttum fyrirtækisins. Myndskeið, sem baráttumaðurinn Don Staniford tók á laun í sjókvíum Scottish Sea Farm, sýna hræðilega útleikna eldislaxa. Við vörum við myndbandinu sem fylgir fréttinni.

Móðurfélag Scottish Sea Farm er SalMar, sem er jafnframt móðurfélag Arnarlax.

Verslunarkeðjan Marks and Spencer, sem hefur selt eldislax frá Scottish Sea Farm, hefur líka farið fram á rannsókn á starfsemi fyrirtækisins.

Sjókvíaeldi er ekki boðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Aðbúnaður eldisdýranna er ömurlegur, og skaðinn á umhverfinu og lífríkinu er algjörlega óásættanlegur. Skv. frétt Fish Manager Magazine:

„The site’s certification had been suspended following a complaint made to regulators over fish welfare by anti-fish farming group Scottish Salmon Watch, and the release of a covertly filmed video which appeared to show damaged fish at the site.

Scottish Salmon Watch has formally brought its allegations to the attention of the Animal & Plant Health Agency, Police Scotland’s Wildlife Crime Unit and the Scottish Government’s Fish Health Inspectorate.

RSPCA Assured said in a statement last night: “We were very concerned by some of the footage and allegations of poor welfare and immediately suspended the farm whilst we urgently investigated.“

RSPCA Assured lifts Loch Spelve suspension