maí 17, 2021 | Dýravelferð
Breska dýravelferðarélagið RSPCA, sem hefur vottað framleiðslu sjókvíaeldisfyrirtækisins Scottish Sea Farm, dróg í dag vottunina til baka og fór fram á rannsókn á starfsháttum fyrirtækisins. Myndskeið, sem baráttumaðurinn Don Staniford tók á laun í sjókvíum Scottish...
maí 12, 2021 | Sjálfbærni og neytendur
Þetta er fáránleg hringrás og milljarða viðskipti. Gríðarlegt magn af fiski er dregið úr sjó við vesturströnd Afríku fyrir kínverskar fiskimjölsverksmiðjur sem leggja til fóður fyrir eldislax sem endar á borðum Vesturlandabúa. Heimafólk í Afríku er svipt mikilvægri...
maí 10, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Matvælastofnun (MAST) gaf í dag út rekstrarleyfi til Arctic Sea Farm fyrir stórauknu sjókvíaeldi á laxi í Dýrafirði. Þetta er vægast sagt sérstakur gjörningur því fyrirtækið hefur sýnt að því er ekki treystandi til að sinna þessum rekstri. Síðast í desember sendi...
maí 6, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Alls staðar í heiminum er kjúklingur alinn á þröskuldi þess markaðar þar sem á að selja hann. Sama mun gilda um eldislax. Eldi í opnum sjókvíum innan fjarða er á útleið vegna ömurlegra áhrifa á umhverfið og lífríkið. Þeir stjórnmálamenn og aðrir sem halda því fram að...
maí 5, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Umfjöllun Stundarinnar í tilefni að viðtalinu sem birtist í síðustu viku við Norðmanninn Atle Eide, sem er þungavigarmaður í norska eldisiðnaðinum. Hann segir að ný tækniþróun og krafa um sjálfbæra framleiðslu muni binda enda á framleiðslu á eldislaxi í sjókvíum. „Við...