feb 15, 2022 | Dýravelferð
Á sama tíma og eldislax stráfellur í íslenskum fjörðum vegna kulda þá er eldislax að kafna í stórum stíl í nýsjálenskum fjörðum vegna mikils sjávarhita. Vetur á norðurhveli og sumar á suðurhveli. Eldislax deyr. Þetta er ömurlegur iðnaður og óboðleg aðferð við...
feb 14, 2022 | Dýravelferð
Ástandið í Dýrafirði er matraðarkennt. Stór hluti af þeim eldislaxi sem Arctic Fish er þar með í netapokum hefur drepist á undanförnum dögum og vikum. Ekki sér fyrir endann á þessu ástandi. Sjór er enn mjög kaldur og lægðir halda áfram að ganga yfir fjörðinn þar sem...
feb 14, 2022 | Dýravelferð
Talsmaður Arctic Fish reyndi að halda því fram í viðtali við héraðsmiðilinn BB fyrir um tveimur vikum að laxadauðinn í sjókvíunum í Dýrafirði væri 3%. Hið rétta er að dauðinn er fimm til sjö sinnum meiri eða 15 til 20% og eru þær tölur því miður líklegar til að hækka....
feb 11, 2022 | Dýravelferð
Svona er sjókvíaeldi á laxi við Ísland. Aðbúnaður eldisdýranna er svo hræðilegur að þau drepast í stórum stíl í netapokunum. Þetta er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Myndirnar sem fylgja frétt Stundarinnar eru skelfilegar. „Fyrrverandi starfsmaður eins af stóru...
feb 9, 2022 | Erfðablöndun
Hér er ný frétt. Evrópusambandið hefur gripið til aðgerða gegn þeim ríkjum sambandsins sem sinna ekki þeirri skyldu sinni að standa vörð um náttúrulegan fjölbreytileika lífríkisins með því að leiða í lög bann gegn innflutningi framandi lífvera. Þetta er athyglisvert...