Svar Svandísar Svavarsdóttur vekur almenna furðu

Svar Svandísar Svavarsdóttur vekur almenna furðu

Lesendur Fréttablaðsins ráku margir hverjir upp stór augu í morgun þegar vitnað var til svars matvælaráðherra, Svandísar Svavarsdóttur, við fyrirspurn Brynju Dan Gunnarsdóttur, varaþingkonu Framsóknarflokksins, um hvort hún telji þörf á að bregðast „við með einhverjum...