des 4, 2022 | Vernd villtra laxastofna
Við hjá IWF erum í hópi 25 samtaka og fyrirtækja sem kallar eftir trúverðugri áætlun um bann við laxeldi í sjókvíum hér við landi. Við skorum á Svandísi Svavarsdóttur, matvælaráðherra, að stöðva þennan skaðlega iðnað áður en það verður um seinan. Í umfjöllun RÚV...
des 3, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Við vekjum athygli á skilaboðum þessarar auglýsingar sem birtist i Fréttablaðinu og Morgunblaðinu í dag. Sjókvíaeldi á laxi er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Skaðar lífríkið, mengar hafið og spillir afkomu fjölda fjölskyldna í dreifbýli....
nóv 30, 2022 | Vernd villtra laxastofna
Samkvæmt árlegu mati norska Vísindaráðisins á ástandi Atlantshafslaxins heldur hnignun villtra laxastofna í Noregi áfram. Ástæðan er sjókvíaeldi á laxi samhliða versnandi aðstæðum í hafi vegna loftslagsbreytinga og súrnun sjávar. Þetta kemur fram í nýbirtri ársskýrslu...