Samkvæmt árlegu mati norska Vísindaráðisins á ástandi Atlantshafslaxins heldur hnignun villtra laxastofna í Noregi áfram. Ástæðan er sjókvíaeldi á laxi samhliða versnandi aðstæðum í hafi vegna loftslagsbreytinga og súrnun sjávar. Þetta kemur fram í nýbirtri ársskýrslu Vísindaráðsins (Vitenskapelig råd for lakseforvaltning), sem hægt er að lesa með því að smella á meðfylgjandi hlekk.

Mest fækkar í villtum laxastofnum við Vestur- og Mið-Noreg þar sem sjókvíaeldið er umfangsmest. Sleppifiskur, sníkjudýr og sjúkdómar frá þessum iðnaði skaðar náttúrulegu stofnana.

Ráðið er afgerandi í ummælum sínum um að núverandi mótvægisaðgerðir eru engan veginn fullnægjandi til að koma á stöðugleika og draga úr skaðsemi sjókvíaeldisins á lífríkið.

Þetta er sú braut sem íslensk stjórnvöld hafa markað þessum iðnaði hér við land. Augunum virðist vera markvisst lokað fyrir því að draga lærdóm af því sem hefur gerst í öðrum löndum.

Sjókvíaeldi á laxi hefur alls staðar valdið skaða þar sem það er stundað. Á því eru engar undantekningar.

Skýrsluna má lesa hér.

Both the number of Atlantic salmon returning from the ocean to Norway for spawning, and the Atlantic salmon catches, were lower in 2021 than ever recorded before (based on a time series starting in 1980). The number of salmon returning from the ocean to Norway each year is now less than half of the level recorded in the 1980s. Still, the number of salmon spawning in the rivers has increased. The increased number of spawners despite reduced numbers returning from the ocean is due to reduced fisheries in the sea and rivers. Reduced exploitation has more than compensated for the decline.

The reasons for the decline of Atlantic salmon are impacts of human activities in combination with a large-scale decline in the sea survival. The largest population declines are seen in western and middle Norway, and negative impacts of salmon farming have contributed to this. Escaped farmed salmon, salmon lice and infections related to salmon farming are the greatest anthropogenic threats to Norwegian wild salmon. The present mitigation measures are insufficient to stabilize and reduce these threats.