Hvaðan kemur laxinn í mötuneytinu?

Hvaðan kemur laxinn í mötuneytinu?

Við fengum þessa mynd senda frá vökulum starfsmanni ónefnds fyrirtækis. Hún er tekin í mötuneytinu þar sem lax var á boðstólunum þann daginn. Hvaðan kom laxinn sem starfsfólkinu var boðið upp á? Úr sjókvíaeldi sem skaðar umhverfið, lífríkið og eldisdýrin? Eða úr...
Gat á einum af netapokum Arnarlax í Tálknafirði

Gat á einum af netapokum Arnarlax í Tálknafirði

Arnarlax hefur tilkynnt Matvælastofnun (MAST) um rifið net í sjókví þar sem í voru um 100 þúsund eldislaxaseiði í Tálknafirði. Á þessari stundu er ekki vitað hversu mörg þeirra sluppu úr netapokanum. Einsog lesendur vita hafa verið að finnast eldislaxar frá Arnarlaxi...