nóv 5, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Þær tillögur sem kynntar voru í sumar að strandsvæðisskipulagi á Austfjörðum og Vestfjörðum eru reginhneyksli. Það er sérstakt rannsóknarefni hvernig í ósköpunum það gat gerst að tillögur sem snúast nánast alfarið um hagsmuni sjókvíaeldis á kostnað annarra...
nóv 3, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Nýr meirihlutaeigandi sjókvíaeldisfyrirtækisins Arctic Fish heitir Mowi, og er stærsta laxeldisfyrirtæki heims. Umfang þess er svo mikið að íslensk sjávarútvegsfyrirtæki eru samanlög eins og dvergur við hlið þess. Mowi hefur skilið eftir sig slóð eyðileggingar alls...
nóv 3, 2022 | Erfðablöndun
Norska ríkissjónvarpið sagði frá því í gærkvöldi að minnsta kosti 40.000 eldislaxar hefðu sloppið úr sjókví í Sognfirði á vesturströnd Noregs. Stór hluti eldislaxanna fór beint upp í aðliggjandi ár og berst nú heimafólk með hjálp fjölda sjálfboðaliða við að ná þeim...
nóv 2, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
Við fengum þessa mynd senda frá vökulum starfsmanni ónefnds fyrirtækis. Hún er tekin í mötuneytinu þar sem lax var á boðstólunum þann daginn. Hvaðan kom laxinn sem starfsfólkinu var boðið upp á? Úr sjókvíaeldi sem skaðar umhverfið, lífríkið og eldisdýrin? Eða úr...
okt 30, 2022 | Erfðablöndun
Arnarlax hefur tilkynnt Matvælastofnun (MAST) um rifið net í sjókví þar sem í voru um 100 þúsund eldislaxaseiði í Tálknafirði. Á þessari stundu er ekki vitað hversu mörg þeirra sluppu úr netapokanum. Einsog lesendur vita hafa verið að finnast eldislaxar frá Arnarlaxi...