nóv 25, 2022 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Matvælastofnun hefur sektað Arnarlax um 120 milljón krónur fyrir að hafa brotið gegn skyldu um að tilkynna um strok á fiski og beita sér fyrir veiðum á strokfiski. „Við slátrun úr sjókví 11 við Haganes í Arnarfirði í október síðastliðnum varð ljóst að fyrirtækið gat...
nóv 23, 2022 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Stundin segir frá því í dag að Matvælastofnun hafi sent Arnarlaxi sektarboð vegna rangrar upplýsingagjafar um fjölda eldislaxa í sjókví í Arnarfirði. Rannsókn MAST hófst í kjölfar umfangsmikils sleppislys úr sjókví en eldislaxar hafa fundist í ám um alla...
nóv 21, 2022 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Þessi ábyrga þróun heldur áfram víða um heim. Í landeldi er afrennslið rækilega hreinsað. Í sjókvíeldinu fer mengunin beint í sjóinn: skíturinn, fóðurafgangar, lyf, kopar og annar óþverri sem kemur frá þessum skaðlega iðnaði. Þar að auki berast úr sjókvíunum...
nóv 18, 2022 | Vernd villtra laxastofna
Við tökum undir með baráttusystkinum okkar í Seyðisfirði: „Við vonum að enginn lífeyrissjóður í nafni almnennings taki þátt í þessum svartapétri ! Það er deginum ljósara að einhver leyfanna sem Fiskeldisfyrirtækin tóku án endurgjalds og hafa þegar fengið...
nóv 15, 2022 | Vernd villtra laxastofna
Yfirvöld í Washington ríki á vesturströnd Bandaríkjanna hafa gefið sjókvíaeldisfyrirtækinu Cooke Aquaculture frest til 14. desember til að fjarlægja allar sjókvíar. Washington ríki bannaði sjókvíaeldi á Atlantshafslaxi árið 2019 í kjölfar þess að Cooke hafði misst...