Kæru vinir og baráttusystkini, við mælum eindregið með því að þið hlustið á þetta viðtal við Magnús Guðmundsson. Hann er meðal fólks frá Seyðisfirði sem á nú í harðri varnarbaráttu fyrir fjörðinn sinn, ekki aðeins gagnvart yfirgangi sjókvíaeldisfyrirtækisins Laxar ehf heldur líka furðulegu dugleysi og fúski opinberra stofnana.