feb 8, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Haraldur Eiríksson segir pólitíska spillingu vera orð sem komi upp í hugann þegar litið er yfir umgjörð sjókvíaeldis á Íslandi. „Þetta hlýtur að vera blaut tuska í andlit ekki bara almennings heldur stjórnmálamanna vegna þess að þetta lyktar svolítið af því af því að...
feb 8, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
„Svandís Svavarsdóttir tók við nánast fullkomnu þrotabúi í þessum málaflokki þegar hún varð matvælaráðherra fyrir rúmlega ári. Staðan er nú sú að eftirlitið hefur að stórum hluta verið fært til fyrirtækjanna sjálfra. Þetta þýðir að eftirlitsstofnanir almennings þurfa...
feb 7, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Jón Kaldal, félagi í IWF, fór yfir kolsvarta skýrslu ríkisendurskoðunar með Heimi Karlssyni og Gunnlaugi Helgasyni á Bylgjunni í morgun. Hægt er að hlusta með því að smella á hlekkinn sem hér fylgir. Þessi iðnaður skaðar náttúru og lífríki Íslands og stendur ekki...
feb 6, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Það er súrsæt tilfinning að lesa skýrslu ríkisendurskoðunar um ástandið í opinberri umgjörð sjókvíaeldis hér við land. Flest sem kemur þar fram höfum við bent á ítrekað í umsögnum okkar til Matvælastofnunar, Umhverfisstofnunar, Skipulagsstofnunar, matvælaráðuneytisins...
feb 2, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Umbúðir utan um lax úr landeldi eru iðulega vel upprunamerktar. Sjá til dæmis meðfylgjandi ljósmyndir. Framleiðendur sjókvíaeldislax vilja aftur á móti ekki merkja vöru sína sem slíka, sem er ekki furða því þessi iðnaður skaðar umhverfið, lífríkið og fer skammarlega...