Jón Kaldal, félagi í IWF, fór yfir kolsvarta skýrslu ríkisendurskoðunar með Heimi Karlssyni og Gunnlaugi Helgasyni á Bylgjunni í morgun. Hægt er að hlusta með því að smella á hlekkinn sem hér fylgir.

Þessi iðnaður skaðar náttúru og lífríki Íslands og stendur ekki undir kostnaði við stjórnsýslu, eftirlit og rannsóknir.

Sjókvíaeldi er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu.

Hlustið á viðtalið í spilaranum hjá Vísi.