feb 13, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Í umræðum um framtíð laxeldis, meðal annars í athugasemdakerfi þessarar Facebooksíðu okkar, birtast oftar en ekki talsmenn sjókvíaeldis (launaðir og ólaunaðir) og láta eins og spár um að ný tækni sé við það að gera hefbundið sjókvíaeldi úrelt eigi ekki við rök að...
jan 4, 2019 | Erfðablöndun
Eldislaxar sem blandast villtum laxastofnum geta af sér afkvæmi sem eiga minni möguleika á að komast af í náttúrunni en villtur lax. Þessu til viðbótar hefur viðvera blendinganna ein og sér slæm áhrif á afkomu villtra laxa. Þetta kemur fram í vísindarannsókn sem var...
ágú 15, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Samkvæmt nýrri skýrslu frá þessari opinberu norsku vísindastofnun er stærsti háski villtra laxastofna laxeldi í sjókvíum. Þaðan sleppur ekki aðeins fiskur heldur streymir líka laxalús og ýmsar sýkingar úr kvíunum. Allt eru þetta þættir sem hafa verulega neikvæð áhrif...
ágú 1, 2018 | Erfðablöndun
Fagfjölmiðillinn Intrafish birtir í dag ítarlega fréttaskýringu yfir hversu gríðarlegt magn hefur sloppið af eldislaxi úr sjókvíum undanfarin 20 ár. Samkvæmt opinberum skrám er þetta um 4,7 milljónir fiska (er að öllum líkindum mun meira), þar af hafa tæplega tvær...