maí 9, 2018 | Erfðablöndun
„Erfðablöndu frá norskum eldislaxi getur haft alvarlegar afleiðingar fyrir íslenska laxastofninn“ Landssamband fiskeldisstöðva ásamt Gunnari Steini Gunnarssyni framleiðslustjóra hjá Löxum sendi frá sér þarfa brýningu í gær um að hlusta skuli á vísindamenn þegar kemur...
des 18, 2017 | Dýravelferð
Nýjar rannsóknir sýna að aðferðir við laxeldi eru svo skaðlegar löxunum að þegar kemur að slátrun er annar hver fiskur heyrnarlaus eða með skerta heyrn. Þetta kemur sorglega lítið á óvart. Að ala dýr í miklum þrengslum með höfuðáherslu á hraðan vöxt er alltaf á...
sep 27, 2017 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
IWF fór á fund hjá Atvinnuvega og nýsköpunarráðuneyti um áhættumat Hafró. Það var áhugaverður fundur og td. kom fram að hætta á laxalús er mjög mikil skv. Dr. Geir Lasse Taranger, norsku Hafrannsóknastofnuninni. Skv. umfjöllun mbl.is: „Laxalús hefur aukið...