sep 26, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum tökum undir með Náttúrugriðum. Forsvarsmenn Arctic Fish eiga að bera ábyrgð á því að þeir kusu að haga rekstri fyrirtækisins með þeim hætti að hér varð stórfellt umhverfisslys. Arctic Sea Farm og forsvarsmenn þess eiga að sæta...
ágú 17, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Þegar smellt er á hlekkinn sem hér fylgir er hægt að skoða ýmsar upplýsingar um Umhverfissjóð sjókvíaeldis. Skilgreint markmið sjóðsins er að „lágmarka umhverfisáhrif af völdum sjókvíaeldis“. Sjóðurinn greiðir kostnað við rannsóknir vegna burðarþolsmats, vöktunar og...
feb 8, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Haraldur Eiríksson segir pólitíska spillingu vera orð sem komi upp í hugann þegar litið er yfir umgjörð sjókvíaeldis á Íslandi. „Þetta hlýtur að vera blaut tuska í andlit ekki bara almennings heldur stjórnmálamanna vegna þess að þetta lyktar svolítið af því af því að...