sep 12, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
„Í tilkynningu frá Umhverfisstofnun kemur fram að stofnunin telji að Arnarlax þurfi að starfa í samræmi við ákvæði beggja leyfa, rekstrarleyfis og starfsleyfis, og mælir ekki með því við ráðuneytið að undanþága vegna hvíldartíma verði veitt.“ Mjög mikilvægt er að fá...
sep 12, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Sá texti sem blasir við á forsíðu vefsvæðis Arnarlax er vægast sagt grátbroslegur í ljósi frétta af fyrirtækinu. Þar stendur stórum stöfum: „SALMON FARMED IN HARMONY WITH NATURE“. Þessi rekstur er þó ekki í neinni sátt við náttúruna. Eldisdýrin eru illa...
sep 8, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
„Sækja um afturvirka undanþágu fyrir brotum á starfsleyfi“ Þetta gæti líka verið fyrirsögnin á þessari nýjustu frétt af furðulegu verklagi Arnarlax við sjókvíaeldi sitt á Vestfjörðum. Samkvæmt starfsleyfi fyrirtækisins skal hvíla eldissvæði milli eldislota að lágmarki...