okt 22, 2018 | Erfðablöndun
IWF hefur nú í rúmar fimm vikur en án árangurs freistað þess að fá upplýsingar hjá MAST um hversu mikið af eldislaxi slapp úr sjókví Arnarlax í Tálknafirði. Fyrirtækið tilkynnti þann 6. júlí að stór göt hefðu fundist á kví sem í voru 150 þúsund fiskar. Í frétt RÚV í...
sep 27, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Þetta er stórfrétt! Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur í tveimur úrskurðum fellt í dag úr gildi ákvörðun Matvælastofnunar um veita Fjarðarlax ehf. og Arctic Sea Farm rekstrarleyfi fyrir 17.500 tonna ársframleiðslu á laxi í sjókvíum í Patreksfirði og...
sep 12, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Sá texti sem blasir við á forsíðu vefsvæðis Arnarlax er vægast sagt grátbroslegur í ljósi frétta af fyrirtækinu. Þar stendur stórum stöfum: „SALMON FARMED IN HARMONY WITH NATURE“. Þessi rekstur er þó ekki í neinni sátt við náttúruna. Eldisdýrin eru illa...
júl 19, 2018 | Dýravelferð
Þarna er greinilega flest allt í tjóni. Úr frétt RÚV: „Laxeldisfyrirtækið Arnarlax eitraði nýverið í annað sinn fyrir laxalús. Magn laxalúsar í Tálknafirði var meðal ástæða þess að núverandi árgangur af laxi fær ekki alþjóðlega vottun. Framkvæmdastjóri segir að...