Ástandið í Tálknafirði algerlega fordæmislaust

Ástandið í Tálknafirði algerlega fordæmislaust

Trygve Poppe, prófessor emeritus við norska Dýralæknaháskólann segist aldrei hafa séð jafnilla útleikna eldislaxa og í sjókvíaeldi Arnarlax og Arctic Fish fyrir vestan. Trygve hefur yfir 40 ára reynslu af norsku laxeldi. Vísir ræddi við Poppe: …Trygve Poppe,...