nóv 21, 2018 | Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
Þeir sem halda að Kína og önnur Asíulönd verði markaður til langrar framtíðar fyrir eldislax sem fluttur er þangað með flugi lifa í mikilli sjálfsblekkingu. Þróunin í eldistækni er afar hröð og við sjóndeildarhringinn blasa við aðrar aðferðir en þær opnu netasjókvíar...
nóv 18, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Skipið sem sérfræðingar í laxeldi segja að muni „breyta leiknum“ er að verða starfhæft eftir próf undan ströndum Noregs og Danmerkur. Verkalýðsfélög í Noregi hafa lýst yfir miklum áhyggjum vegna tilkomu skipsins þar sem fyrirséð er að töluvert af störfum munu tapast...
nóv 4, 2018 | Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
Stórstígar framfarir eru ekki aðeins að verða í landeldi heldur er verið að þróa margvíslega nýja tækni við lokaðar kvíar í sjó og stöðvar sem verður komið fyrir úti á rúmsjó. Fyrr á þessu ári hófst til dæmis eldi í þessari risakví sem sést á meðfylgjandi mynd. Hún er...
okt 29, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
„Þeim er að skjóta upp eins og sveppir út um allt,“ eru upphafsorð þessarar greinar um landeldisstöðvar í fagfréttamiðlinum Salmon Business. Gríðarleg fjárfesting er nú hafin víða um heim í landeldi. Í greininni er velt upp hugleiðingum um hvaða afleiðingar það hefur...
okt 24, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Framtíð laxeldis heldur áfram að teikna sig upp út í heimi þó sjókvíaeldisfyrirtækin hér og lobbíistar þeirra innan og utan Alþingis kjósi að loka fyrir því augunum. Nú er svo komið að níu fyrirtæki hafa fengið leyfi til að reisa landeldisstöðvar í Noregi. Eru sum...