Ný hönnun laxeldiskvía á rúmsjó

Ný hönnun laxeldiskvía á rúmsjó

Norski laxeldirisinn Mowi, sem áður hét Marine Harvest, var að kynna stærsta þróunarverkefni í sögu fyrirtækisins: laxeldiskvíar sem verður sökkt í sjó allt að 100 km frá strandlengjunni. Þessar kvíar verða að fullu fjarstýrðar frá landi. Hver kví mun tengjast fóður-...